fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Arkitekt segir stórhættulegt ástand hafa skapast í kringum hafnarsvæðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 20. ágúst 2017 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Umferðaröngþveitið vegna byggingaatsins á hafnarsvæðinu er geigvænlegt. Túristar eru þarna án gangstétta, eins og mý á mykjuskán innan um þungaumferðina. Lögregla og borgaryfirvöld virðast ekki skipta sér af þessu.“

Þetta segir Örnólfur Hall arkitekt í skilaboðum sínum til DV en hann hefur miklar áhyggjur af ástandinu sem skapast hefur vegna byggingaframkvæmda við hafnarsvæðið í Reykjavík. Tók Örnólfur nokkrar myndir af svæðinu og merkti inn á þær vísbendingar um hættuna sem hann telur skapast þarna á svæðinu. Örnólfur segir enn fremur:

„Öllu ægir saman: gangandi (skeiðandi) túristar (líka með barnavagna og smábörn), fólksbílar, rútur, bensín – og olíuflutningabílar, stórar þungavinnuvélar og flutningatrukkar nota sömu göngubrautarlausar göturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði