fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Þórdís og Samherji gómuð saman

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. desember 2019 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin hér fyrir ofan var tekin á Akureyrarflugvelli síðastliðið föstudagskvöld. Þar má sjá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, Sjálfstæðiskonu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, bíða eftir flugi ásamt Björgólfi Jóhannssyni, nýjum forstjóra Samherja. DV er ekki kunnugt um aðdraganda þess að Þórdís settist niður með Björgólfi en vökull borgari tók myndina.

Líkt og flestir vita sýndi umfjöllun Kveiks og Stundarinnar fram á að Samherji hafi greitt embættismönnum og stjórnmálamönnum í Namibíu mörg hundruð milljónir króna í mútur til að komast yfir fiskveiðikvóta við strendur landsins. Þetta eiga gögn sem Wikileaks hefur birt að sýna.

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur verið gagnrýndur fyrir tengsl sín við Samherja en Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, er æskuvinur hans. Af myndinni hér að ofan að dæma þá er hann ekki eini ráðherra Sjálfstæðisflokksins með góð tengsl við Samherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna