fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Daniel Craig leikur Bond í fimmta sinn

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika njósnara hennar hátignar, James Bond, einu sinni enn. Þetta gerði Craig í þætti Stephens Colberts, The Late Show, í gærkvöldi.

Þetta verður í fimmta sinn sem Craig bregður sér í hlutverk njósnarans en jafnframt það síðasta.

Hávær orðrómur hafði verið uppi um að Craig myndi taka að sér hlutverkið en Craig hafði ekki viljað staðfesta það, ekki fyrr en í gærkvöldi. „Ég vil enda þetta með látum og get ekki beðið,“ sagði hann.

Craig hefur þegar leið Bond í myndunum Casino Royale, Quantum of Solace, Skyfall og Spectre. Ekki liggur fyrir hvenær næsta Bond-mynd, sem verður sú 25 í röðinni, verður frumsýnd en gera má ráð fyrir að það verði einhverntímann árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því