fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er búið að reka Marco Silva úr starfi en hann var stjóri Everton á Englandi.

Gengi Everton hefur verið slakt á þessari leiktíð og situr liðið í fallsæti eftir tap gegn Liverpool á miðvikudag.

Stjórn Everton fékk loksins nóg og ákvað að leysa Silva undan störfum eftir 18 mánuði í starfi.

Nú er mikið talað um hver tekur við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum en margir koma til greina.

Sky Sports segir frá því að Vitor Pereira, stjóri Shanghai SIPG er á leið í viðræður við Everton. Venjulegt knattspyrnuáhugafólk hefur lítið heyrt um Pereira en hann var áður stjóri Porto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild