fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Play segir að allir séu glaðir þó launin komi ekki

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2019 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá fyrr í dag þá hefur nýstofnaða flugfélag Play ekki greitt starfsfólki sínu út laun fyrir nóvember. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV höfðu laun ekki borist í gærkvöld.

Play hefur verið með starfsemi síðustu mánuði þó að flugrekstur sé ekki hafinn og hefur verið að greiða laun.

Sjá einnig: Play hefur ekki greitt út laun fyrir nóvember

Talsmaður Play svaraði ekki þegar DV gerði tilraun til að fá viðbrögð. María Margrét Jóhannsdóttir, upplýsingafulltrúi Play, sagði hins vegar í samtali við Vísi að vonir hafi staðið til að geta greitt laun um mánaðamótin.

Nú rétt í þessu birti Play hins vegar mynd af starfsfólki í jólastuði. Myndina má sjá hér fyrir neðan. Ekkert kemur fram um hvort þetta fólk fái laun.

https://www.facebook.com/PlayAirline/photos/a.118348649600377/134025854699323/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARDF4cur3brBhA1GXZGUBiUr-cGiO0hPE93eR3NjiJm9TQgSUqHq-5l18bXt751X-gTc9EDo7CXqvlmACLhe5FezkvjM0FHjrk75-coTIsZKoWIPh0cuC6zgH7GxwLov_aiQQNs0QvtvJVmZu_SBpJWglo3fTnF7zQ-Mgjj64LXB8Hn3eCnvMbZaY4ACEpj0wwFqJkQJ5RLwRQWe0oSqlTMzPi4elCELuonuvetqO5QOifxl1_PdnTHNwc4DeRt9Jbnj81ltAbQgJpMep4mJXiHSRRiJ3OiXBOxDHuUqjdKOU60wvBix-BotCFJ7ofamlMcPLsPDuUxu6QUecFwb3nE7PCOe721YTMzHp7ZgfRTYX9yMI1p6rw&__tn__=-R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Í gær

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Í gær

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“