fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Matur

Heimildarmyndin Vegan 2019 komin út – Horfðu á hana hér

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plant Based News hefur síðastliðin ár gefið út heimildamynd í lok ársins til að fara yfir hvað hefur gerst í vegan samfélaginu á árinu. 2019 var stórt ár fyrir veganisma. Mikil umhverfisvakning var á árinu, margir sögðu skilið við kjöt og fjöldi fyrirtækja leituðust eftir að ná til vegan markhópsins.

Myndin fyrir 2019 var frumsýnd á miðlinum á sunnudaginn og hefur þegar fengið yfir 120 þúsund áhorf.

Horfðu á hana hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“