fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Leikarinn sá greindasti

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingismaðurinn Vilhjálmur Bjarnason birti á dögum niðurstöður greindarprófs á Facebook-síðu sinni. Státaði háskólamaðurinn fyrrverandi af 146 stigum á mælikvarða forritsins og var eflaust hreykinn af. Hinn kappsami samherji hans í ríkisstjórninni, Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra upplýsti þá Vilhjálm um að hann hefði tekið sama próf og fengið 164 stig.

„Þetta er léttasta próf sem ég hef tekið,“ sagði Benedikt við það tilefni.

Sjálfsmynd stjórnmálamannanna brotlenti án efa þegar leikarinn Damon Younger, sem sló í gegn í myndinni Svartur á leik, birti niðurstöðu sína úr prófinu. „Æ,æ …,“ sagði Damon og lét fylgja með mynd af tölunni 166.

Leikarinn Damon Younger sló stjórnmálamönnunum rækilega við þegar kom að virkni heilabúsins.
Æ, æ … Leikarinn Damon Younger sló stjórnmálamönnunum rækilega við þegar kom að virkni heilabúsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið