fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Felur brennivínið í sokkaskúffunni

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson deildi því með Facebook-vinum sínum að hann finni reglulega undarlega hluti á heimili sínu „Fyrir nokkrum árum fann ég 20 kg af púðursykri í skúffu. Elstu pokarnir sennilega frá fyrstu hjúskaparárunum, grjótharðir eins og steypuklumpar. Næst fann ég um 300 sprittkerti í sumarhúsinu. Það getur auðvitað orðið rafmagnslaust hvenær sem er. Nú síðast fann ég slíkt magn af prjónagarni sem myndu duga færustu hannyrðameisturum alla starfsævina. Auðvitað þarf að vera í startholunum ef það kæmi nú ömmubarn,“ sagði Brynjar.

Færslan féll í góðan jarðveg og var óskað eftir upplýsingum um hvað væri að finna í sokkaskúffu þingmannsins. Ekki stóð á svarinu hjá Brynjari: „Fyrir utan staka sokka og flesta með gati er einn gamall brennivinsfleygur sem ég hef falið þarna svo synirnir stælu ekki öllu áfengi heimilisins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs