fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Felur brennivínið í sokkaskúffunni

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson deildi því með Facebook-vinum sínum að hann finni reglulega undarlega hluti á heimili sínu „Fyrir nokkrum árum fann ég 20 kg af púðursykri í skúffu. Elstu pokarnir sennilega frá fyrstu hjúskaparárunum, grjótharðir eins og steypuklumpar. Næst fann ég um 300 sprittkerti í sumarhúsinu. Það getur auðvitað orðið rafmagnslaust hvenær sem er. Nú síðast fann ég slíkt magn af prjónagarni sem myndu duga færustu hannyrðameisturum alla starfsævina. Auðvitað þarf að vera í startholunum ef það kæmi nú ömmubarn,“ sagði Brynjar.

Færslan féll í góðan jarðveg og var óskað eftir upplýsingum um hvað væri að finna í sokkaskúffu þingmannsins. Ekki stóð á svarinu hjá Brynjari: „Fyrir utan staka sokka og flesta með gati er einn gamall brennivinsfleygur sem ég hef falið þarna svo synirnir stælu ekki öllu áfengi heimilisins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“