fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru 50 bestu leikmenn deildarinnar: Maddison á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Ef marka má samantek Sky Sporrs.

Sky heldur utan um tölfræði og telja fimm síðustu leikir í deildinni inn, Maddison er þar fremstur í flokki.

Leikmenn Wolves og Leicester eiga efstu fjögur sætin en Sadio Mane hjá Liverpool stendur í stað í fimmta sæti deildarinnar.

Marcus Rashford hefur verið heitur með Manchester United síðustu vikur en hann situr í áttunda sæti.

Listinn er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans