fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu það síðasta sem Pochettino gerði í starfi hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á að ráða Mauricio Pochettino til starfa sem næsta þjálfara félagsins, ekki er líklegt að félagið geri neitt fyrr en í sumar. Niko Kovac var rekinn úr starfi á dögunum en Hans-Dieter Flick stýrir liðinu þessa stundina. Pochettino var rekinn úr starfi hjá Tottenham á þriðjudag eftir fimm og hálft ár í starfi.

Pochettino er frá Argentínu en honum hefur vegnað vel á Englandi, ljóst er að mörg félög munu reyna að krækja í Pochettino. Pochettino var rekinn á þriðjudag, sama dag og leikmenn voru í fríi. Honum var gert að hreinsa sitt dót af æfingasvæðinu og mæta ekki aftur.

Hann fékk því ekki að kveðja leikmennina sem hann eyddi miklum tíma með. ,,Því miður getum ekki komið og sagt bless, þið verðið allir í hjarta okkar,“ stóð á miða í klefanum hjá leikmönnum Tottenham. Undir bréfið skrifuðu Pochettino og hans aðstoðarmenn, sem voru allir reknir.

Hér að neðan má sjá þegar Pochettino skrifaði kveðjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“