fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Bakarar ógnuðu Evu – Kærð og kölluð í lögregluyfirheyrslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði fyrirtæki utan um vinsælar kökuskreytingar sínar árið 2013 upplifði hún óvæntan fjandskap úr bakaraheiminum. Henni barst hótunarbréf frá bakara sem sagði henni að láta sig ekki dreyma um að fyrirtækið fengið að starfa óáreitt.

Um þetta er fjallað í áhugaverðu viðtali í nýjasta tölublaði Vikunnar. Eva segir að bakaraheiminurinn sé mjög karllægur og bökurunum hafi fundist að einhver smástelpa væri farin að ógna þeim. Nokkrum dögum eftir tölvupóstinn fékk Eva bréf frá lögreglunni þess efnis að grunur léki á því að hún hefði brotið lög og hún ætti von á kæru frá Samtökum iðnaðarins. Eva var síðan boðuð til lögregluyfirheyrslu þar sem hún hafði stöðu sakbornings og þá stóð henni ekki á sama. Málinu var hins vegar vísað margsinnis frá, ávallt var Eva kærð aftur, en að lokum féll málið niður.

„Ég titlaði mig ekki bakara, sem er lögverndað starfsheiti, og heldur ekki sem konditor, og ég opnaði ekki bakarí heldur fyrirtæki sem sérhæfði sig í kökuskreytingum,“ segir Eva í viðtalinu í Vikunni og telur fráleitt að hún hafi brotið lög.

Kæruferlið tók heilt ár og fékk mjög á Evu. Það stöðvaði hana samt ekki og hún er á meðal þeirra stærstu á kökumarkaðnum í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“
Fréttir
Í gær

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust
Fréttir
Í gær

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm