fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

Magnaður flutningur á Dance Monkey í beinni útsendingu

Fókus
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur hlustað á útvarpið nýlega þá kannastu örugglega við lagið Dance Monkey. Það hefur verið efst á íslenskum topplistum síðustu vikur og er í fyrsta sæti á Top 50 Global listanum á Spotify. Það er núna í 23 sæti á Billboard listanum.

En hver er á bakvið þetta vinsæla lag?

Hún heitir Toni Watson og kallar sig Tones and I. Hún er aðeins 19 ára og er frá Ástralíu. Hún flutti lagið hjá Jimmy Fallon fyrr í vikunni.

Hún byrjaði á því að spila lagið á píanó og er rödd hennar gjörsamlega rafmögnuð. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum