fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Magnaður flutningur á Dance Monkey í beinni útsendingu

Fókus
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur hlustað á útvarpið nýlega þá kannastu örugglega við lagið Dance Monkey. Það hefur verið efst á íslenskum topplistum síðustu vikur og er í fyrsta sæti á Top 50 Global listanum á Spotify. Það er núna í 23 sæti á Billboard listanum.

En hver er á bakvið þetta vinsæla lag?

Hún heitir Toni Watson og kallar sig Tones and I. Hún er aðeins 19 ára og er frá Ástralíu. Hún flutti lagið hjá Jimmy Fallon fyrr í vikunni.

Hún byrjaði á því að spila lagið á píanó og er rödd hennar gjörsamlega rafmögnuð. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því