fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Bauð Messi í slag og hann svaraði: ,,Hluti af þessu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, leikmaður Úrúgvæ, lék með landsliðinu í 2-2 jafntefli gegn Argentínu í vikunni.

Cavani komst á blað í annars mjög aggressívum leik og skoraði Lionel Messi einnig fyrir Argentínu.

Þeir tveir rifust á vellinum og spurði Cavani mótherja sinn á meðal annars: ‘Viltu slást?’

Messi var ekki hræddur við þetta boð Cavani og svaraði einfaldlega: ‘Hvenær sem þú vilt.’

Cavani tjáði sig um þessi samskipti eftir leik.

,,Þetta er hluti af fótboltanum. Svona eru grannaslagir. Það var oft hiti í þessum leik,“ sagði Cavani.

,,Það voru alls konar tæklingar og það er bara hluti af þessu, þá sérstaklega suður-amerískum fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“