fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Tómas var tekinn á teppið

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 22. júlí 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Guðbjartsson læknir er í viðtali í helgarblaði DV. Þar er hann spurður hvort einhver eftirmál hafi orðið vegna þess að hann steig fram síðastliðið haust og gagnrýndi slæman aðbúnað á Landspítalanum. „Það má segja að ég hafi fengið tiltal og verið tekinn á teppið, sem ég átti svo sem alveg eins von á,“ segir Tómas. „Deildarstjórum á deild þar sem sjúklingar voru á göngunum fannst ekki gott að láta þetta ástandið á þeirra deildum spyrjast út, sem er skiljanlegt. Ég fékk ábendingar um að umræðan væri spítalanum ekki til framdráttar og var beðinn um að hugsa mig aðeins um. Mér var bent á að þessar myndbirtingar mínar væru kannski ekki aðferðarfræði sem væri vænlegust til árangurs, en ég er ekki endilega sammála því. Í sjálfu sér sögðu menn þetta ekki í illu og ég tók þetta til greina. Það er hins vegar vandamál í sjálfu sér hvað við sem vinnum á Landspítalanum erum meðvirk með slæmu ástandi og höfum verið lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs