fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, er af mörgum talinn einn sá besti ef ekki sá besti í heiminum.

De Gea er einnig hluti af landsliði Spánar en þar fær hann hins vegar mjög takmarkað að spila.

Eftir að hafa áður verið fastamaður á milli stanganna þá virðist hann vera búinn að missa sæti sitt.

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, hefur byrjað fleiri leiki í undankeppninni og fékk aftur tækifærið gegn Rúmeníu í kvöld.

Í síðustu viku vann Spánn 7-0 sigur á Möltu en þar fékk Pau Lopez, markvörður Roma, sénsinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“