fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Þetta er átta manna óskalista Ole Gunnar Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United virðist hafa traust stjórnar félagsins til að leiða félagið áfram. Illa hefur gengið hjá Solskjær sem kveðst vera að byggja upp nýtt lið.

Hann hreinsaði talsvert til í sumar og fékk þrjá nýja leikmenn, Harry Maguire, Aaron Wan-Bissaka og Daniel James. Solskjær horfir áfram til þess að fá inn unga leikmenn.

Ensk blöð segja að átta leikmenn séu á óskalista Solskjær, þar má finna fjóra enska landsliðsmenn og fleiri góða.

Ljóst er að Solskjær mun reyna að styrkja sig í janúar, Jadon Sancho gog Erling Braut-Haland eru helst nefndir til sögunnar.

Hér að neðan má sjá óskalista Solskjær samkvæmt enskum blöðum.

Erling Braut-Haland:

Jadon Sancho

James Maddison

Callum Wilson

Declan Rice

John McGinn

Jack Grealish

Moussa Dembele 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park