fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Alelda bíll við Gylfaflöt – Vegfarendur heyrðu sprengingar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíll var al­elda á bíla­stæði við bensínstöð Orkunnar við Gylfaflöt í Grafarvogi. Atvikið átti sér stað á fimmta tímanum í dag og hafði lögreglan lokað svæðinu þarna í kring. Ekki var tal­in hætta á að eld­ur gæti borist í nær­liggj­andi hús og þykir einnig líklegt bíll­inn hafi verið mann­laus.

DV barst ljósmyndir af atvikinu og segir sendandinn að hann og fleiri vegfarendur hafi heyrt í sprengingum.

Slökkviliðið mætti á vettvang gekk fljótt að slökkva eldinn. Ekki er þó ljóst að stöddu hvers vegna eld­ur­inn kviknaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Í gær

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“