fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Var í næst efstu deild í Japan en telur sig geta spilað í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure, goðsögn Manchester City, segist ennþá vera tilbúinn að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Toure segist eiga allt að tvö ár eftir í hæsta gæðaflokki en hann spilaði síðast í næst efstu deild í Japan.

,,Ég myndi elska það en það veltur á því hvaða lið það er,“ sagði Toure í samtali við Sky Sports.

,,Ég vil ekki ganga of langt og bjóða mig fram en ég vil gefa þeim tækifæri og svo sjáum við til.“

,,Að mínu mati á ég eitt eða tvö ár eftir í hæsta gæðaflokki, eftir það þá eyði ég tímanum með fjölskyldunni eða á annan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina