fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Laganemi neitaði að segja til nafns – Grunaður um að kasta glasi í höfuð annars

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálf fjögur í nótt var maður handtekinn á skemmtistað í miðbænum grunaður um að hafa kastað glasi í höfuð annars. Þegar lögregla hafði afskipti af manninum sagðist hann hafa tekið nokkur ár í lögfræði og taldi sér ekki skylt að segja til nafns. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann gisti í fangaklefa. Þetta kom fram í dagbók lögreglu.

Samkvæmt lögreglu var nóttin annars róleg, aðeins laganeminn dvaldi í fangageymslu framan af nóttu.

Þó var töluvert um ölvun í miðbænum og þurfti lögregla að hafa afskipti af börnum undir 18 ára aldri. Þau voru færð á lögreglustöð þar sem þau voru sótt af forráðamönnum.

Annars fólust verkefni lögreglu í nótt að mestu í því að hafa afskipti af ökumönnum undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Var einn þeirra að sögn lögreglu áberandi ölvaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri