fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Einkabíllinn mun hverfa

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Hjörvar Hafliðason er forfallinn bílaáhugamaður. Á Twitter-síðu sinni ítrekaði hann þá spá sína að dauði dísilbílsins væri yfirvofandi og að rafmagnið myndi taka við. Vakti færslan talsverð viðbrögð.

Alþingismaðurinn Páll Magnússon blandaði sér í umræðurnar og sagði, væntanlega í hálfkæringi, að rafmagn á bíla væri misskilningur.

„Dísillinn víkur ekki fyrr en bílar verða kjarnorkuknúnir,“ sagði Páll.

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson réðst hins vegar gegn uppfinningunni sem slíkri. „Þið eruð að ofmeta þátt einkabílsins í framtíðinni.

Hann átti góða eina öld en er klunnalegur og óhentugur í borgarumhverfi og mun hverfa,“ sagði Gísli Marteinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs