fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Samskipti og svæfingar – Og kraftlyftingar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fátt var meira talað í vikunni en stofnun nýs flugfélags sem hlotið hefur nafnið Play. Margt af fólkinu á bak við Play kemur úr rústum WOW air, til dæmis María Margrét Jóhannsdóttir. Hún var verkefnastjóri á samskiptasviði WOW en er nú samskiptastjóri Play. María er systir Helga Jóhannssonar, sérfræðings í svæfingalækningum, sem starfar í Lundúnum. Helgi hefur getið sér gott orð innan læknaheimsins og var til að mynda á lista dagblaðsins Evening Standard í fyrra yfir áhrifamestu einstaklingana í London árið 2018.

Ekki nóg með það heldur er kraftlyftingamaðurinn og heimsmethafinn Júlían J.K. Jóhannsson bróðir þeirra.  Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á heimsmeistaramótinu í Kraftlyftingum þar sem hann vann einnig til bronsverðlauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini
Fréttir
Í gær

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins