fbpx
Laugardagur 25.október 2025

Daði Freyr var að gefa út nýtt lag og myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 10. júlí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr var að gefa út nýtt lag og myndband. Lagið heitir „Næsta skref.“ Daði sigraði hug og hjörtu Íslendinga í forkeppni Eurovision fyrr á þessu ári með laginu „Is this love?“

„Næsta skref“ var tekið upp í Berlín en myndbandið var skotið af föður Daða rétt fyrir utan húsið hjá foreldrum hans í Ásahrepp.

„Þetta er fyrsta lagið af EP plötu sem ég er að vinna í sem ég stefni að gefa út fyrir Airwaves,“

segir Daði í samtali við Bleikt. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lögmaður segir fólk spá lítið í þetta við upphaf sambúðar: „Getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum“

Lögmaður segir fólk spá lítið í þetta við upphaf sambúðar: „Getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.