fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Jólamaturinn kominn í hús

Gunnar Bender
Mánudaginn 4. nóvember 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mikið af fugli á Þeistareykjasvæðinu og  á  föstudeginum var rjúpan á láglendinu og  ekkert sérstaklega stygg,“ sagði Bjarni Júlíusson er við spurðum um fyrstu dagana á rjúpunni en veiðin virðist hafa gengið víða vel.

,,Við gerðum prýðisveiði feðgarnir. Laugardagurinn var rólegri. Hóparnir höfðu tvístrast við atganginn deginum áður og voru nú smærri og dreifðari og síðast en ekki síst, var fuglinn nokkuð styggari en áður. Við heyrðum mikla skothríð úr Gæsafjöllum og fuglinn hafði greinilega fært sig af sléttunni og upp í fjöllin. Við bættum samt aðeins við og hættum mjög sáttir. Jólamaturinn kominn í hús og allir ánægðir eftir frábæra daga á fjöllum,“ sagði Bjarni ennfremur.

Á Holtavörðuheiðinni voru menn að fá þetta einn og uppí 8 fugla en hann var víst styggur þar. Margir voru líka á Bröttubrekku.

Á myndinni má sjá hana Dimmu koma með fugl til annars drengjanna minna. Hún skilaði sínu hún Dimma og sótti mikið af fugli fyrir okkur.  Þetta er það skemmtilegasta sem hún gerir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“