fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Eyjan

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 28. október 2019 12:23

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands segir að ásakanir Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, í garð RÚV, séu fráleitar. Þorsteinn Már sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að RÚV hefði verið gerandi í húsleit Seðlabankans hjá Samherja árið 2012 og að RÚV, sem mætt var á staðinn áður en húsleitarmenn mættu á svæðið, hefði reynt að „búa til glæp“ í samstarfi við Seðlabankann.

Sjá nánar: Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“

„Að mínu mati er þetta algerlega fráleitt, blaðamenn eru að vinna vinnuna sína út frá þeim heimildum sem þeir höfðu og stórir og fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það,“

segir Hjálmar við RÚV og ber við skilningsleysi Þorsteins á fjölmiðlum, þær hafi enga merkingu að öðru leyti:

„Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við sjáum þetta. Sama hvaða fréttastofa á í hlut, blaðamenn vinna sína vinnu og þess vegna erum við með til að mynda með heimildavernd,“

segir Hjálmar við RÚV og vísar til gagnrýni stjórnenda bankanna vegna fjölmiðlaumfjöllunar í aðdraganda hrunsins og eftir hrun, sem hafi verið á svipuðum nótum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: SA reyna að slá ryki í augu fólks – skammast sín samt pínulítið

Orðið á götunni: SA reyna að slá ryki í augu fólks – skammast sín samt pínulítið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ráðherra afboðar þátttöku á haustfundi SVEIT eftir áskorun Eflingar

Ráðherra afboðar þátttöku á haustfundi SVEIT eftir áskorun Eflingar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?