fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Helgi Sig sækir Steina markmannsþjálfara til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur samið við Þorstein Magnússon út næsta tímabil um að vera markmannsþjálfari hjá félaginu.

Mun hann sinna markmannsþjálfun hjá meistaraflokki sem og 2., 3. og 4. flokki hjá báðum kynjum.

Þá mun hann veita Halldóri Páli leiðsögn með markmannsþjálfun hjá yngstu iðkenndunum.

Þorsteinn, eða Steini eins og hann er gjarnan kallaður, er með UEFA A réttindi í þjálfun var síðast þjálfari hjá Fylki.

Hann hefur þjálfað víða og verið afar vinsæll í starfi. ÍBV féll úr Pepsi Max-deildini í ár en Helgi Sigurðsson var ráðinn þjálfari í haust, hann starfaði með Steina hjá Fylki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö