fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Tveir fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í Hlíðunum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:48

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í kjallaraíbúð í Hlíðunum í nótt. Tilkynning um málið barst klukkan 01:31 og voru tveir menn í íbúðinni þegar lögregla kom á vettvang. Þriðji maðurinn komst út að sjálfsdáðum.

Að sögn lögreglu náðust mennirnir út og voru fluttir á bráðadeild en ekki er vitað um ástand þeirra. Efri hæðir hússins voru rýmdar meðan slökkvistarf stóð yfir en íbúar fengu að fara í íbúðir sínar þegar slökkvistarfi lauk. Eldsupptök liggja ekki fyrir.

Í frétt mbl.is er haft eftir Gunnlaugi Jónssyni, aðalvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, að snör handtök sjúkraflutningamanns hafi skipt sköpum í málinu. Hann tæmdi úr slökkvitæki og slökkti mesta eldinn sem logaði í anddyri íbúðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði