fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves einn besti bakvörður allra tíma í fótboltanum segir að það sé ekki skemmtilegt að búa í París, borgin sé full af rasistum og að það sé þreytandi að búa þar.

Alves lék með PSG um nokkurt skeið en hann segir borgina vera þannig að þú verðir fljótt þreyttur á að búa þar, áreitið sé slíkt.

,,Paris er borg sem er stressandi, ég kann ekki vel við hana. Ef þú ferð til París í viku, þá er það ævintýri lífs þíns. Þú verður þreyttur á að búa þar,“ sagði Alves.

Hann segir borgina fulla af rasisma, hann hafi séð vini sína lenda illa í því. ,,Þeir eru helvítis rasistar þarna, þeir gerðu ekkert við mig enda hefði ég sagt þeim að grjóthalda kjafti. Ég sá þetta reglulega varðandi vini mína.“

Alves er 36 ára gamall en hann leikur í dag með Sao Paulo í heimalandinu, Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli