fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Vildi aldrei fá umdeildasta leikmann United – Neyddist til að taka við honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Brassinn Fred hafi ekki staðist væntingar á Old Trafford í Manchester.

Fred kostaði Manchester United 52 milljónir punda í fyrra eftir dvöl hjá Shakhtar Donetsk.

Það var Jose Mourinho sem keypti Fred til félagsins en hann var svo rekinn nokkrum mánuðum seinna.

The Athletic greinir nú frá því að Mourinho hafi ekki viljað fá Fred til félagsins til að byrja með.

Hann neyddist hins vegar til að taka við Fred þar sem hann óttaðist að fá ekki annan miðjumann áður en glugginn lokaði.

Fred er 26 ára gamall en hann hefur skilað litlu hjá félaginu og gæti verið á förum bráðlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar