fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Lars Lagerback og félagar náðu í frábær úrslit – Dramatískur endir

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðinu náðu í frábær úrslit á heimavelli í kvöld.

Noregur mætti Spánverjum í sjöundu umferð riðlakeppninnar en Spánn var með fullt hús stiga fyrir leikinn.

Gestirnir frá Spáni komust yfir snemma í seinni hálfleik og leit lengi út fyrir að mark Saúl myndi duga.

Á 94. mínútu fengu Norðmenn þó vítaspyrnu og úr henni skoraði Josh King til að tryggja Noregi stig.

Noregur er með 10 stig í 4. sæti riðilsins, heilum níu stigum á eftir toppliði Spánar. Það eru þó aðeins fjögur stig í Svíana sem eru í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham