fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Solskjær vildi losna við níu leikmenn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vildi losa sig við níu leikmenn í sumarglugganum.

Þetta kemur fram í frétt the BBC en Solskjær vildi gera margar breytingar á hópnum fyrir leiktíðina.

Solskjær ræddi við Ed Woodward, stjórnarformann United, og um hvernig félagið gæti bætt sig fyrir komandi átök.

Þessir níu leikmenn eru ekki nefndir en United tókst þó að losa sig við nokkra á þessu ári.

Alexis Sanchez og Romelu Lukaku fóru báðir til Inter Milan og Chris Smalling var lánaðu til Roma.

Ander Herrera og Antonio Valencia eru einnig farnir en ljóst er að einhverjir eru enn hjá félaginu sem Solskjær vildi losna við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni