fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Jón Gnarr vill taka hart á flugdólgum: „Held að þeim myndi fækka mjög hratt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. október 2019 11:13

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri, segist á Twitter vilja taka mun harðar á flugdólgum en er gert í dag. Ekki er ljóst hvort Jón sé að grínast eða full alvara. Hvað sem því líður þá segist Jón vilja vopnavæða flugþjóna.

„Mér finnst að flugfreyjur og flugþjónar ættu að vera búin meisi og rafbyssum og geta meisað og stuðað flugdólga sem væru svo hand- og fótjárnaðir og lagðir á gólfið við klósettið og aðrir yrðu að klofa yfir þá. Held að þeim myndi fækka mjög hratt uppfrá því og jafnvel hverfa alveg,“ skrifar Jón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum