fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Eyjan

Rakarastofur með tákn frá miðöldum

Egill Helgason
Sunnudaginn 22. september 2019 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég fór að velta fyrir mér þessu fallega merki – á maður að kalla þetta hólk eða stöng? – sem ég sá utan á rakarastofu sem opnaði ekki alls fyrir löngu á Skólavörðustíg.

Við vitum líklega flest hvað þetta þýðir – merkið er alþjóðlegt og segir okkur að þarna sé rakarastofa. Þetta má sjá um víða veröld. En líklega taka fæstir sérstaklega eftir því.

Ég les að í þessu séu ævagömul tákn. Á miðöldum klipptu rakarar ekki bara hár. Þeir drógu líka tennur úr fólki og tóku úr því blóð, framkvæmdu jafvel skurðaðgerðir. Voru á sinn hátt einhvers konar læknaígildi – á tímum sem voru ekki ýkja heilsusamlegir.

Þannig mun rauði liturinn í merkinu tákna blóð og svo er sagt að sá hvíti geti táknað sárabindi. Sá blái mun hins vegar vera síðar tilkominn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar