fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Segir Ter Stegen að hætta að væla: ,,Brandari“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Hoeness, forseti Bayern Munchen, hefur hent góðri pillu á Marc-Andre ter Stegen, markvörð Barcelona.

Ter Stegen opnaði sig í viðtali á dögunum og heimtaði að fá fleiri leiki með þýska landsliðinu.

Hoeness segir að það sé hins vegar kjaftæði og að hans maður hjá Bayern, Manuel Neuer, eigi skilið að fá að spila.

,,Þetta er brandari. Það er ekki í lagi hvernig fjölmiðlarnir í Munich tóku á þessu,“ sagði Hoeness.

,,Fjölmiðlar vestur Þýskalands styðja Marc Andre gríðarlega, eins og hann væri búinn að vinna 17 HM.“

,,Ég sé ekki sama stuðning frá suður Þýskalandi fyrir Manuel. Það er ekki í lagi að henda þessu á almenning.“

,,Hann á engan rétt á að spila. Það er öðruvísi fyrir markmenn því það er ekki hægt að skipta þessu á milli þeirra alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins