fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Skaut á stjórann eftir slæman hálfleik: ,,Hefðum átt að breyta þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 07:00

Maitland-Niles í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, var öskuillur er hann ræddi tap liðsins við Watford um helgina.

Arsenal komst í 2-0 gegn Watford á Vicarage Road en tapaði forystunni niður og endaði leikurinn 2-2.

Maitland-Niles skýtur skotum að Unai Emery, stjóra liðsins, og vill meina að hann hefði átt að skipta um leikplan mun fyrr.

,,Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður. Ég held ekki að við höfum verið hræddir,“ sagði Maitland-Niles.

,,Við reyndum að spila eins og við gerðum. Við hefðum átt að breyta þessu í stað þess að vera svo helteknir af því að spila frá aftasta manni.“

,,Við höfum rætt saman sem lið og stjórinn hefur talað við okkur. Við vitum hvað við gerðum vitlaust.“

,,Við getum kennt öðrum um ef við viljum en við verðum að taka ábyrgð sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen