fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Skaut á stjórann eftir slæman hálfleik: ,,Hefðum átt að breyta þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 07:00

Maitland-Niles í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ainsley Maitland-Niles, leikmaður Arsenal, var öskuillur er hann ræddi tap liðsins við Watford um helgina.

Arsenal komst í 2-0 gegn Watford á Vicarage Road en tapaði forystunni niður og endaði leikurinn 2-2.

Maitland-Niles skýtur skotum að Unai Emery, stjóra liðsins, og vill meina að hann hefði átt að skipta um leikplan mun fyrr.

,,Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður. Ég held ekki að við höfum verið hræddir,“ sagði Maitland-Niles.

,,Við reyndum að spila eins og við gerðum. Við hefðum átt að breyta þessu í stað þess að vera svo helteknir af því að spila frá aftasta manni.“

,,Við höfum rætt saman sem lið og stjórinn hefur talað við okkur. Við vitum hvað við gerðum vitlaust.“

,,Við getum kennt öðrum um ef við viljum en við verðum að taka ábyrgð sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld