fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Aldrei séð Lukaku eins ánægðan – ,,Hann er orðinn frjáls“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 19:49

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur aldrei verið eins ánægður á sínum ferli.

Þetta segir Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu en hann þekkir það vel að vinna með framherjanum.

Lukaku er mættur til Ítalíu en hann yfirgaf Manchester United í sumarglugganum.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé hann frjálsan og ánægðan,“ sagði Martinez.

,,Ég hef aldrei séð Rom svona einbeittan, ánægðan og ferskan eftir að hafa fengið nýja áskorun.“

,,Hann er nú tilbúinn að hefja einn stærsta kafla ferilsins með Inter Milan. Hann lifir til að skora mörk og gera sitt með landsliði og félagsliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina