fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Er þetta kynþokkafyllsta landsliðsfólk Íslands?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2019 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í DR. Football eru með hressandi umræður í þætti sínum, í dag var rætt um kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins, bæði karlar og konur.

Upphafan af umræðunni var innslag sem gert var í Vikunni með Gísla Marteini, þar var rætt við leikmenn um fegurð og fleira í þeim dúr. ,,Ég myndi segja Birkir Bjarnason,“ sagði Mikael Nikulásson, um málið og var ekki lengi að svara.

Kristján Óli Sigurðsson fór í hörkuna í Árbænum. ,,Ég færi í Ragga Sig,“ sagði Kristján.

Dr-inn sjálfur, Hjörvar Hafliðason fór í gamla skólann. ,,Ætli ég segi ekki Kára Árnason, hávaxinn og glæsilegur náungi.“

Elín Metta Jensen, Glódís Perla Viggósdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir voru nefndar í kvennalandsliðinu sem þær myndarlegustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu