fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Þetta er helsta dánarorsök fólks í þróuðu ríkjum heims

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. september 2019 05:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir þekkja eflaust einhvern sem er með eða var með krabbamein eða hjarta- og æðasjúkdóma. Þessir sjúkdómar eru meðal algengustu sjúkdóma heims. Í nýrri rannsókn er farið yfir hvaða sjúkdómar verða fólki að bana. Það er mismunandi á milli landa og fer eftir hvort um hátekju-, miðtekju- eða lágtekjuland er að ræða.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Fram kemur að fleiri látist af völdum krabbameins en hjarta- og æðasjúkdóma í hátekjulöndum. Í miðtekju- og lágtekjulöndum eru það hins vegar hjarta- og æðasjúkdómar sem verða flestum að bana en 40 prósent allra dauðsfalla má rekja til þessara sjúkdóma.

Krabbameinstilfellum fjölgar frá ári til árs á meðan hjarta- og æðasjúkdómstilfellum fækkar. Ekki er því útilokað að krabbamein verði helsti banavaldur fólks um allan heim innan nokkurra ára.

Rúmlega 162.000 manns tóku þátt í rannsókninni sem náði yfir tæp 10 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar