fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Albert slasaður: Viðbeinið í þremur bitum – „Heilahristingur fylgdi“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakokkurinn Albert Eiríksson lenti í alvarlegu slysi á dögunum. Hann var á hjóli og staddur við gatnamótin á Bústaðavegi og Sogavegi þegar hann kom að lausamöl með vikri. Þá missti hann stjórn á hjólinu og þeyttist af því.

Á Facebook skrifar Bergþór Pálsson, söngvari og sambýlismaður Alberts, að Albert sé á batavegi, en viðbeinið brotnaði í þrennt og hann hlaut þungt högg á höfuðið. „Það þarf víst að opna til að tjasla því saman, vonandi eftir helgi. Heilahristingur fylgdi, en gaurinn ber sig vel.“

Bergþór bendir á að víða sé lausamöl á götum og gangstéttum sem getur skapað hættu fyrir hjólreiðafólk: „Í þessum blettum getur falist leynd hætta, sem ekki allir átta sig á.“

Færslu Bergþórs í heild sinni má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“