fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Svona vaknar Jenna Jameson með flatan maga á hverjum degi

DV Matur
Föstudaginn 30. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson er stjörnusérfræðingur ketóliða, eða ketódrottningin eins og hún kallar sig sjálf. Hún hefur misst tæplega 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó í apríl 2018.

Fyrrum klámstjarnan er dugleg að deila ýmislegu ketó tengdu á Instagram, eins og hvernig hún nær árangri á mataræðinuog tólf ráðum sem hjálpuðu henni.

En hún segir að ketó mataræðið sé ekki það eina sem hefur hjálpað henni að léttast. Þegar þyngdartap hennar staðnaði kom hún sér aftur af stað með því að stunda „tímabundna föstu“ (e. intermittent fasting). Hún tók sér hlé frá því um daginn en er að koma sér aftur í gang.

Hún segir frá því hvað það gerir fyrir líkama hennar að fasta. Hún segist vakna í kjölfarið með flatan maga og ekki eins útblásin.

„Nú þegar ég hef byrjað að fasta aftur þá tek ég eftir miklum mun á kviðsvæði mínu. Ég vakna með flatan maga og lítið sem ekkert útblásin. Ég hef ekki misst einhver kíló, en það virðist sem þyngdin hefur endurdreift sér!“ Skrifar Jenna á Instagram.

Hún fer yfir hvernig týpískur dagur lítur út. Hún fastar venjulega í 17 tíma, frá 18:00 til 11:00 næsta dag, stundum fastar hún til hádegis. Svo borðar hún á milli 11:00/12:00 og 18:00.

„Á meðan ég fasta drekk ég aðeins vatn, svart kaffi, espresso eða te,“ skrifar Jenna.

„Þó svo að þú sért ekki á ketó, þá mæli ég mikið með því að prófa tímabundna föstu!“

Dóttir Jennu er enn á brjósti en þegar hún hættir á brjósti segist Jenna vera spennt að prófa OMAD, sem þýðir one meal a day, eða ein máltíð á dag. Sem snýst um eins og nafnið gefur til kynna, að einstaklingur borðar aðeins eina máltíð á dag.

https://www.instagram.com/p/B1uiZrYBj7d/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.