fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Svona vaknar Jenna Jameson með flatan maga á hverjum degi

DV Matur
Föstudaginn 30. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson er stjörnusérfræðingur ketóliða, eða ketódrottningin eins og hún kallar sig sjálf. Hún hefur misst tæplega 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó í apríl 2018.

Fyrrum klámstjarnan er dugleg að deila ýmislegu ketó tengdu á Instagram, eins og hvernig hún nær árangri á mataræðinuog tólf ráðum sem hjálpuðu henni.

En hún segir að ketó mataræðið sé ekki það eina sem hefur hjálpað henni að léttast. Þegar þyngdartap hennar staðnaði kom hún sér aftur af stað með því að stunda „tímabundna föstu“ (e. intermittent fasting). Hún tók sér hlé frá því um daginn en er að koma sér aftur í gang.

Hún segir frá því hvað það gerir fyrir líkama hennar að fasta. Hún segist vakna í kjölfarið með flatan maga og ekki eins útblásin.

„Nú þegar ég hef byrjað að fasta aftur þá tek ég eftir miklum mun á kviðsvæði mínu. Ég vakna með flatan maga og lítið sem ekkert útblásin. Ég hef ekki misst einhver kíló, en það virðist sem þyngdin hefur endurdreift sér!“ Skrifar Jenna á Instagram.

Hún fer yfir hvernig týpískur dagur lítur út. Hún fastar venjulega í 17 tíma, frá 18:00 til 11:00 næsta dag, stundum fastar hún til hádegis. Svo borðar hún á milli 11:00/12:00 og 18:00.

„Á meðan ég fasta drekk ég aðeins vatn, svart kaffi, espresso eða te,“ skrifar Jenna.

„Þó svo að þú sért ekki á ketó, þá mæli ég mikið með því að prófa tímabundna föstu!“

Dóttir Jennu er enn á brjósti en þegar hún hættir á brjósti segist Jenna vera spennt að prófa OMAD, sem þýðir one meal a day, eða ein máltíð á dag. Sem snýst um eins og nafnið gefur til kynna, að einstaklingur borðar aðeins eina máltíð á dag.

https://www.instagram.com/p/B1uiZrYBj7d/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.