fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Stundin segir Loga Pedro fara með rangt mál

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun var nýtt símafélag auglýst sem 101 Sambandið. Á bak við þetta nýja símafélag er hópurinn sem sér meðal annars um 101 Útvarp. Sumir hafa þó spurt sig út í hversu „nýtt“ þetta símafélag sé í raun og veru, en samkvæmt frétt Stundarinnar er það í eigu Vodafone.

101 Productions sér um nýja símafélagið. Bent hefur verið á að eignarhald á 101 Productions sé tvískipt og á Sýn annan hlutann, en Sýn á símafyrirtækið Vodafone.

101 Productions sér meðal annars um 101 Útvarp, en á móti Sýn eru það Jóhann Kristófer Stefánsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro, Stefánsson, Aron Már Ólafsson, Egill Ástráðsson og Haraldur Ari Stefánsson sem eiga hlut í fyrirtækinu, en flestir eru þeir þjóðþekktir einstaklingar.

Logi Pedro hélt því þó fram á Twitter að ekki væri um „rebrand“ að ræða heldur nýtt fyrirtæki. En samkvæmt frétt Stundarinnar virðist hann fara með rangt mál, eða breyða yfir hluta sannleikans. Það er að segja í ljósi þes að Logi talar um nýja þjónustu þrátt fyrir að sömu starfsmenn sjái um þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eyðilögðu langdrægar sprengjuflugvélar á rússneskum flugvelli

Eyðilögðu langdrægar sprengjuflugvélar á rússneskum flugvelli
Fréttir
Í gær

Komu heim 9800 hárum ríkari – Svitabandið gegnir mikilvægu hlutverki – „Okkur leið eins og við værum svona Handmade Taska“

Komu heim 9800 hárum ríkari – Svitabandið gegnir mikilvægu hlutverki – „Okkur leið eins og við værum svona Handmade Taska“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump