fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Nefnir veikasta hlekk Manchester United: ,,Ekkert sem hann gerir er öðruvísi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er veiki hlekkurinn í liðinu að mati Paul Parker sem lék eitt sinn með félaginu.

Shaw er 24 ára gamall í dag og telur Parker að hann hafi lítið upp á að bjóða framar á vellinum.

,,Ég vorkenndi Shaw undir stjórn Jose Mourinho. Hann átti þessa framkomu ekki skilið,“ sagði Parker.

,,Mourinho hefði átt að hjálpa honum og þá sérstaklega eftir þetta skelfilega fótbrot.“

,,Ég held þó að Shaw hafi ekki hjálpað sjálfum sér. Hann hefði átt að vera á besta matarplaninu og æfingaplaninu til að sanna sig en hann var það ekki.“

,,Hann hefur bara ekki komist í gang eins og ég vonaðist eftir. Hann er ekki nógu fjölbreyttur fram á við.“

,,Ekkert sem hann gerir er öðruvísi. Hann kemst ekki framhjá neinum og gerir engin brögð með boltann.“

,,Ég skil það sem Mourinho sagði eftir leikinn gegn Chelsea að Harry Maguire yrði í vandræðum með að fylla skarð Shaw sem hverfur stundum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“

Haaland svarar fyrir sig: ,,Mér er í raun alveg sama um þennan mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri