fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólinn í Reykjavík bauð í gær 170 erlenda skiptinema velkomna í skólann. Þeir koma frá meira en 20 löndum og segist Háskólinn afar stoltur af því að vera alþjóðlegur skóli.

Háskólinn greindi frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Með færslunni var mynd sem vakið hefur athygli á netinu, en á henni má sjá þessa nemendur.

Nokkrir sniðugir netverjar hafa hinsvegar snúið skemmtilega út úr myndinni og segja að nemendurnir sem sjá má stefni á að falla í skólanum.

Ástæðan fyrir því er að nokkrir nemendanna héldu á spjöldum sem mynduðu textann „FALL 2019,“ sem vísar til þess að framundan sé haustönn, á árinu 2019. Fall þýðir nefnilega haust á ensku eins og eflaust margir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Í gær

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði