fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

John-Sun lofar gullöld og grillar Corbyn

Egill Helgason
Föstudaginn 26. júlí 2019 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gula pressan í Bretlandi er engri lík í smekkleysi. Ætli megi ekki segja að þetta sé ein ljótasta forsíða allra tíma?

Þetta er framan á götublaðinu The Sun í dag. Það er sagt að hafi verið heitasti júlídagur fyrr og síðar. Sólin skín í líki Borisar Johnson forsætisráðherra og minnir á þekkta barnaþætti.

Sagt er að Johnson (eða JohnSun) lofi nýrri gullöld og grilli Jeremy Corbyn.

Þetta er víðlesnasta blað Bretlands – og hið sama á við um netútgáfu blaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“