fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Þvættingur

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sitjandi ríkisstjórn er að sönnu sundurtætt og vart hafa sést viðlíka flokkadrættir og nú, nema ef vera skyldi í tíð vinstri stjórnarinnar sem lafði óstarfhæf út kjörtímabilið. Þingmenn stjórnarliðsins tala hver gegn öðrum og andæfa stefnumálum ríkisstjórnarinnar. Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, lapti það upp eftir ónafngreindum heimildum að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hyggist ekki samþykkja ríkisfjármálaáætlun. Morgunblaðið var rekið til baka með staðlausa frétt sína og formaður fjárlaganefndar, Haraldur Benediktsson, gekk svo langt að kalla hana þvætting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd