fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Lögreglan lokaði skemmtistað

Það kárnaði gamanið hjá ungmennum í gærkvöld þegar lögreglan kíkti á vettvang

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. apríl 2017 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt í kjölfar vettvangsferðar lögreglu skömmu eftir miðnætti. Á umræddum stað mun hafa verið mikill fjöldi ósjálfráða ungmenna við drykkju. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Menntaskóli á svæðinu stóð fyrir bjórkvöldi á skemmtistaðnum. Lögreglunni barst ábending og gerði í kjölfarið út nokkra menn á svæðið. Við nánari athugun fundu þeir út að á fjórða tug gesta staðarains væru undir 18 ára aldri, og sumir svo ungir sem 16 ára.

Þá stöðvaði lögregla sjö ökumenn víðsvegar um höfuðborgarsvæðið í nótt sem grunaðir eru um að hafa verið undir vímuáhrifum við aksturinn. Voru þeir færðir til sýnatöku á lögreglustöð en sleppt að því loknu.

Einn aðili var handtekinn skömmu eftir klukkan 4 í nótt og færður í fangaklefa vegna gruns um heimilisofbeldi.

Lögreglan einnig kölluð nokkrum sinnum til vegna minniháttar mála tengdum vímuástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti