fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Sky: Chelsea kaupir Kovacic á 50 milljónir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic mun spila með Chelsea á næstu leiktíð en Sky Sports fullyrðir þessa fréttir í kvöld.

Kovacic spilaði með Chelsea á láni á síðustu leiktíð en mátti svo kaupa hann endanlega á 50 milljónir evra.

Sky greinir nú frá því að Chelsea sé búið að ná samkomulagi við Real og mun Kvoacic spila áfram á Englandi.

Chelsea er í félagaskiptabanni en liðið var búið að ná samkomulagi við Real áður en bannið varð að veruleika.

Þetta fer misvel í stuðningsmenn Chelsea en Kovacic þótti ekki standast væntingar á leiktíðinni sem var að ljúka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur