fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Arnar var óánægður með Olís – Nú hefur málið fengið farsælan endi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. júní 2019 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afreksíþróttamaðurinn Arnar Helgi Lárusson gagnrýndi bensínstöðina Olís harðlega í myndbandi sem hann birti á Facebook og DV greindi frá, um daginn, þar sem hann benti á að endurskoða þyrfti aðgengi á Olísstöðvum. Nú  hefur málið fengið farsælan endi.

Arnar var óánægður með að geta ekki tekið Adblue, díselútblástursvökvann, á Olísstöðvum án aðstoðar.  Greiðslustöðinni hafði verið komið fyrir ofan á háum kanti sem Arnar, sem er lamaður og notar hjólastól, komst ekki að. Þurfti Arnar því að leita aðstoðar starfsmanna til að greiða fyrir vökvann sem honum þótti óásættanlegt.

Í nýju myndbandi greinir Arnar nú frá því að Olís hafi staðið sig í stykkinu.

„Olís er búið að standa sig núna. Kominn þessi fíni rampur. Eins og ég var fúll í síðustu viku yfir að það væri ekki rampur, þá gæti ég ekki verið ánægðari núna yfir þessum góðu viðbrögðum.“

Sýnir Arnar í myndbandinu hvernig hann getur nú greitt fyrir vökvann og dælt honum með nýkomnum rampi.

„Klikkar ekki. Núna er Olís að standa sig. Takk fyrir“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum