fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Baltasar Kormákur leikstýrir kvikmyndinni I’m Victor eftir sögu Jo Nesbö

Spennumynd um sjálfselskan og samviskulausan skilnaðarlögfræðing

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstunni mun Baltasar Kormákur leikstýra kvikmyndinni I´m Victor eftir sögu Jo Nesbö. Kvikmyndin byggir á væntanlegri bók Jo Nesbö og eru handritshöfundarnir ekki af verri endanum.

Það eru Neil Purvis og Robert Wade sem hafa meðal annars skrifað handrit af James Bond myndum allt frá The World is not Enough, sem kom út árið 1999, og til dagsins í dag. SF Studios og RVK Studios framleiða.

I´m Victor er spennumynd um sjálfselskan og samviskulausan skilnaðarlögfræðing sem er grunaður um fjölda morða sem hann framdi ekki og fer hann að reyna sanna sakleysi sitt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni