fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Twitter gleymir seint „verstu auglýsingu allra tíma“

Pepsi baðst opinberlega afsökunar eftir að hlutabréfin hríðféllu í verði

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlar nötruðu í vikunni eftir að Pepsi frumsýndi nýja auglýsingu með Kardashian systurinni Kendall Jenner í aðalhlutverki. Fjölmargir hafa fordæmt auglýsinguna og segja hana, meðal annars, gera lítið úr réttindabaráttu minnihlutahópa. Þá sérstaklega ofbeldi sem svartir hafa þurft að búa við sem og lögregluofbeldis.

Þá voru margir einstaklega óánægðir með að Kendall Jenner, sem er hvít kona og tilheyrir litlum forréttindahópi, væri gerð að fulltrúa mótmælenda.

Í gær baðst Pepsi opinberlega afsökunar á auglýsingunni sem hefur nú verið tekin opinberlega úr birtingu þrátt fyrir að hún muni áfram lifa góðu lífi á You Tube. Þá er hún talin versta auglýsing allra tíma. Verð hlutabréfa í Pepsi hafa hríðfallið í vikunni eftir að auglýsingin birtist fyrst.

Líkt og sjá má hér að neðan verður auglýsingin ekki gleymd á næstunni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum