fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Erlend kona steinsvaf úti í kanti við Kúagerði

Viðurkenndi að hafa neytt áfengis

Kristín Clausen
Mánudaginn 10. apríl 2017 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem sat steinsofandi undir stýri. Bifreiðin var í gangi og hafði hann lagt henni úti í kant við Kúagerði.

Í viðræðum við ökumanninn, sem er erlend kona, vaknaði grunur um að hún væri undir áhrifum áfengis. Hún var færð á lögreglustöð þar sem hún viðurkenndi að hafa neytt áfengis.

Þá hafa fáeinir ökumenn verið staðnir að of hröðum akstri á undanförnum dögum, einn til viðbótar var grunaður um ölvun og tveir um neyslu fíkniefna. Annar hinna síðarnefndu reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd